Wednesday, March 21, 2012

Asíureisan

Eftir tvo mánuði þann 26. maí munum við Ellert leggja á stað í þriggja mánaða reisu. Til þess að komast til asíu þurfum við að fljúga til Danmerkur og þaðan áfram til Thailands. Við munum millilenda í Qatar sem er í Saudi Arabíu og þaðan áfram til Bangkok.

Hér er smá video sem sýnir helstu staði sem við ætlum að heimsækja, Thailand, Laos, Kambódíu, Vietnam, Malaysia, Singapore og Indonesia. Það vantar þó fullt af eyjum eins og t.d. Perhentian, Ko phi phi, Koh Samui o.fl.





-Anita
______________________________________________________


1 comment:

Stefanía Ástrós said...

Er svo abbó útí ykkur!! þetta verður örugglega svo sjúklega gaman :)