Fyrstu tvo dagana í Danmörku verður það "hótel pabbi" á Amager í kaupmannahöfn. Í dag pantaði ég síðan fyrsta hótelið okkar í reisunni sem verður í Bangkok.
Við ákváðum að panta okkur töluvert flott hótel í Bangkok vegna það verður fyrsti áfangastaður okkar eftir langt ferðalag til Asíu. Við leggjum af stað klukkan 15.00 þann 27 maí frá kaupmannahöfn og verðum ekki komin fyr en klukkan 12 deginum eftir til Bangkok. Hótelið sem við pöntuðum, Rambuttri Village Inn & Plaza er í Khaosan, gamli bærinn í Bangkok.
Svona lýtur hótelið út, frekar nice :)
Aðeins 9 dagar í þetta núna. -Anita
______________________________________________________
No comments:
Post a Comment