Wednesday, March 21, 2012

það er ekkert sem mér finnst skemmtilegra en að ferðast um heiminn. Ég hef ferðast mikið og heimsótt 17 mismunandi lönd og flest þeirra oftar en einu sinni. Ég hef átt heima í Bretlandi, Danmörku og Íslandi og hef þessvegna ferðast mest um á þeim stöðum.
Þau lönd sem ég hef heimsótt eru:
  1. Ísland (nánast alls staðar)
  2. Danmörk (nánast alls staðar)
  3. Bretland (London, Newcastle o.fl.)
  4. Skotland (Edinborg)
  5. Svíþjóð (malmö, stockholm, trysil (skíði) o.fl.)
  6. Noregur (Oslo, Hemsedal (skíði) o.fl.)
  7. Þýskaland (Berlín o.fl.)
  8. Austuríki (ZillerTal, Wagrain (Skiði)
  9. Sviss (man ekki hvar)
  10. Ítalía (Garda vatn, Feneyjar, Selva (skíði) o.fl.)
  11. Frakkland (París, nánast allt suður frakkland)
  12. Monaco
  13. Tékkland (Prag)
  14. Spánn (Mallorca, Tenerife, Kanarí, Alicante, Torrevieja)
  15. Tyrkland (Bodrum, Antalya)
  16. USA (New York)
  17. Belgíu
Heimsreisan er eftir 2 mánuðu og mun þá bætast við 8 ný lönd á þennan lista, GET EKKI BEÐIÐ :)
Tyrkland 2010
-Anita
______________________________________________________

No comments: