Lonely Planet bokin benti okkur a goda ferdaskrifstofu i Hanoi sem selur ferdir til Halong Bay a godu verdi. Vid bokudum 3 daga siglingu um Halong Bay med Emmu og James og voru einnig 12 adrir krakkar med okkur a batnum. Fyrsti dagurinn hofst a siglingaferd ad risa storum hellum sem vid skodudum i ca halftima, eftir thad tok vid skemmtileg kajakferd sem gaf okkur betri syn ad fallegu eyjunum. Kvoldinu var svo eitt um bord i batnum med ollum krokkunum. Daginn eftir helt leid okkar til Monkey Island tar sem vid gistum seinni nottina og hofum vid aldrei sed jafn mikla fegurd adur. Hotelid okkar var algjor luxus (Monkey Island Resort), med privat strond, tar sem vid hofdum t.d. adgang ad kajokum og strandblaki. Seinnipartinn lobbudum vid gegnum eyjuna a adra strond til tess ad skoda apana a eyjunni. Tad voru milljon apar ut um allt, mjog thjofottir og grimmir en samt svo mikil krutt. Um kvoldid bordudum vid godan mat, forum i pingpong og billiard. Dagurinn eftir var einn sa skrautlegasti i ferdinni, a heimleid til Hanoi biladi rutan okkar, baturinn okkar tok a stad an skipstjora thar sem vid klestum a annan bat og madur flaug um bord uti sjo med myndavelina sina og iphone-inn! Seinna um kvoldid stigum vid utur rutunni okkar i Hanoi i greeeeeenjandi rigningu og tokum leigubil uppa lestarstod en thar sem ad rigningin breyttist svo i flod med oldugangi uppa maga komst leigubillinn ekki alla leid og thurftum vid bokstaflega ad vada um 1 kilometer uppa lestarstod. Thad var thvi mikill lettir thegar ad konan a lestarstodinni sagdi okkur ad thad vaeru einmitt 2 laus rum um bord sem vid deildum med Emmu og James.
Eftir 12 tima lestarferd vorum vid komin i goda vedrid til Hoi An, bokudum hotel med sundlaug og hentum okkur i solbad :) Vid eyddum svo naestu 4 dogum i thessum litla fallega bae medal annars a strondinni og a vespum. Fengum tho einungis einn solardag svo vid nadum ekki alveg ad njota fallegu strandarinnar eins og vid hefdum viljad.
Akvadum ad sleppa Nha Trang og keyptum okkur flug beint til Ho Chi Minh City med jetstar og var mjog thaeginlegt ad fljuga svona til tilbreytingar og tok ferdin einungis um klukkutima :) Erum nu entha stodd i Ho Chi Minh en mun leid okkar halda til Mui Ne a morgun eda hinn.
2 comments:
Vaaáá ....geðveikar myndir hjá ykkur. Mér finnst þið vera búin að upplifa ótrúlega mikið og sjá himneska staði á lygilega stuttum tíma. Þið hafið ekki einu sinni verið einn mánuð á þessu ferðalagi......ég vildi að ég væri í bakpokanum ykkar. Þið eruð yndisleg og ég sakna ykkar.
Ég er nú samt mjög hissa á vinum ykkar að vera ekki duglegri að kommenta hjá ykkur, þau hljóta að skilja að ykkur langar líka kanski að heyra eitthvað frá þeim ....ekki bara mömmu ;O) tíhíí ....love you :)
Hæhæ :)
Muniði hvað ferðaskrifstofan sem að þið fóruð með í bátsferðina um Halong Bay? :)
Post a Comment