Monday, June 11, 2012
Laos
Nuna er dvolinni i Laos lokid og erum vid nuna komin til Hanoi i Vietnam. Vid akvadum ad taka slow boat til Luang Prabang i Laos fra Chiang Mai og tok su ferd i heildina 3 daga. Ferdin hofst a tvi ad vid vorum sott a hotelid okkar i Chiang Mai og var fyrsta stopp okkar skodunarferd i White Temple. Thadan helt ferdin afram til Houay Xay sem er vid landamaeri Taelands og Laos. Thar sem vid hofdum keypt alla ferdina i einum pakka var buid ad boka fyrir okkur OGEDSLEGASTA hostel Houay Xay. Thad fyrsta sem blasti vid okkur var thusundfaetla, fullt af rummpoddum og gargandi edlur i loftinu. Vid letum okkur hafa thetta og heldum af stad i batinn morguninn eftir. I batnum kynntumst vid medal annars yndislegu pari fra Irlandi og Englandi (Emma og James) og hofum vid ferdast med theim sidan. Eftir 7 tima siglingu komum vid a stad sem heitir Pakbeng og var thar litill strakur sem reif af okkur toskurnar, bar thaer upp litla brekku og heimtadi svo ad fa pening. Vid gafum honum tvo kodda og sma pening sem gerdi hann mjog gladann. Folkid i Pakbeng var allt snar bilad, allir ad bjoda okkur opium og alls konar dop. Daginn eftir tok 9 tima sigling vid og vorum tha loksins komin til Luang Prabang eftir thad. Luang Prabang er litill og skemmtilegur smabaer thar sem allt lokar klukkan 11 a kvoldin nema keiluholl sem allir fara i eftir ad barirnir loka. Daginn eftir ad vid komum forum vid med TukTuk i mega nice sundlaug thar sem vid vorum i nokkra tima. Forum sidan ad synda i fossum daginn eftir thar sem Anita var bitin af blodsugu og voru einnig i vatninu litlir fiskar sem nortudu i mann. Til thess ad komast sidan til Vietnam pontudum vid okkur rutuferd i stadinn fyrir ad fljuga til ad spara okkur pening. Madurinn sem reyndi ad selja okkur ferdina sagdi ad thetta myndi taka 10 tima med rutunni en hann taladi svo lelega ensku ad vid akvadum ad fara eitthvert annad. Forum a nyja ferdaskrifstofu og their sogdu okkur ad thetta vaeru 24 timar og ad thad myndi vera klosett i rutunni. Vid bokudum hja theim og neinei thad voru engin klosett, thetta voru 30 timar, hann stoppadi 3 til thess ad leyfa okkur ad pissa og thetta var ekki ferdaskrifstofa heldur voru their ad smygla dopi yfir landamaerin. Eftir thessa hraedinlegu rutuferd bokudum vid nice herbergi i Hanoi thar sem vid erum buin ad vera i einn dag. A morgun heldur sidan leid okkar til Halong Bay med Emmu og James thar sem vid aetlum ad sigla i 3 daga.
Hluti af White Temple
Emma og James med litlu stelpunni sem "stal" iphoneinum hans James
Subscribe to:
Post Comments (Atom)


















1 comment:
Hæ,hæ...gaman að heyra frá ykkur aftur ;)
Já þið verðið greinilega að passa ykkur á þessum litlu sætu börnum, þau eru greinilega gerð út til að ræna ferðamenn :(
Frábært að fá að fylgjast með því sem þið eruð að upplifa elskurnar mínar. Þið verðið orðin vel sjóuð þegar þið komið til baka .....skítastuðullinn á eftir að hækka helling hjá Ellerti .....that will be the day hehe !!!
;)
Vona að Anitu hafi ekki orðið meint af blóðsugunni.... en eru þær ekki einmitt notaðar stundum í lækningaskyni?
Hlakka til að heyra meira, love you :)
Post a Comment