Tha er ferd okkar hafin nordur upp taeland. Sukhothai er litill baer i mid taelandi sem er 6 timum fra Bangkok med rutu. Vid akvadum ad stoppa eina nott thar og saum ekki eftir thvi. Eftir ad hafa skodad lonely planet bokina vel a leidinni duttum vid inna snilldar guesthouse (TR Guesthouse) a gjafarpris, heilar 1000 kr. nottin sem er reyndar mjog algengt verd fyrir fin hotel her i taelandi. Eftir langan akstur vorum vid thad threytt ad vid rett nadum ad skoda baeinn sma adur en vid steinrotudumst inn a herbergi frekar snemma um kvoldid. Daginn eftir forum vid ad skoda Sukhothai Historical Park sem eru gamlar rustir fra 13 old. Vid leigdum okkur hjol og hjoludum um allan gardinn og i nokkur naerliggjandi thorp. Eftir thetta aevintyri tok vid 5 tima strembin rutuferd til Chiang Mai.
Hofum svo skemmt okkur frabaerlega herna i Chiang Mai sidustu 3 daga og eigum nuna 2 naetur eftir her adur en leid okkar liggur til Laos, kemur blog um thad seinna.
4 comments:
Gaman að sjá myndir af ykkur fallega parinu í Sukhothai!! Hlakka til að sjá meira :) Er alveg að lifa mig inní þetta með ykkur ;0)
Gaman ad sja ad einhver se ad fylgjast med :) sakn
Frábærlega gaman að sjá myndirnar af ykkur og heyra ferðasöguna. Ég vona að þið séuð búin að kaupa aðra sólarvörn í skiptum fyrir þessa fake....
Vona líka að þið hafið munað að taka inn malaríutöflurnar fyrir Laos.
En annars skemmtið ykkur vel elskurnar mínar :) Love you <3
ju vid mundum eftir thvi :) erum nuna ad fara ad leggja af stad til laos med bat fra taelandi, og erum ad fara ad henda inn ferdasogu fra Chiang Mai, love you
Post a Comment