Wednesday, May 30, 2012

Bangkok

Jaeja tha er tveggja daga dvolinni okkar lokid i Bangkok! Eftir langt ferdalag, var mjog gott ad komast loksins a hotelid okkar sem var mjog fint a Bangkok maelikvarda. Madur er kominn med sma oged af tuktuk bilstjorum sem reyna ad svindla af manni a allan hatt. Vid hofdum litinn ahuga a thvi ad skoda t.d. tailormade  fake armani suits budir sem tuktuk driverarnir reyndu allir ad draga mann inn i thvi their fa borgad fyrir ad koma med folk thangad. Erum nuna komin til Sukhothai thar sem vid aetlum ad skoda okkur um a morgun adur en vid holdum leid okkar afram til Chiang Mai.
Sundlaugin a takinu a hotelinu okkar. Laum tar i 3 tima og skadbrenndumst eftir ad hafa keypt fake aloe vera solarvorn.



Fyrsta daginn letum vid plata okkur i tuktuk ferd og vildi bilstjorinn endilega syna okkur Wat benchamabophit. Seinna for hann med okkur a skrifstofu tar sem hann reyndi ad plata okkur i ad kaupa alls konar ferdir a hau verdi.
Seinna kvoldid i Bangkok rakumst vid a Islendinga sem voru i utskriftarferd ur HI og vorum vid med theim alla nottina. A straetinu  Khaosan voru fullt af litlum gotubornum ad selja alls konar drasl. Hittum sidan taelenska konu sem vid modgudum ovart mjog mikid tvi vid nefndum ordid Lady Boy, fengum tha piku og rass framan i okkur til thess ad sanna ad hun vaeri thad ekki. Hun fyrirgaf okkur tho seinna um kvoldid og sagdi okkur fra thvi ad litlu krakkarnir sem voru ad selja maettu ekki koma heim til sin fyrr en thau vaeru buin ad selja allt tvi annars verda thau barin af foreldrum sinum. 


I mesta lagid 3 ara strakur ad selja okkur ros

A leidinni til Sukhothai
Bangkok var mjög skemmtileg borg og okkur hlakkar til ad versla tar i lok ferdarinnar, allt er til tar :)

No comments: