Sunday, June 3, 2012

Chiang Mai snilldin!

Tha er Chiang Mai aevintyrinu lokid! Frabaer skemmtun i alla stadi og endalaust af afthreyingum sem erfitt var ad velja a milli. Upphaf ferdarinnar til Chiang Mai hofst a langri rutuferd fra Sukhuthai og var gott ad komast a endastod taelands. Thegar a rutustodina var komid beid okkar grenjandi rigning og voru ponchoarnir godu fra Kloru Sol rifnir upp og stodu their vel fyrir sinu :) Vid nadum ad lata tuktuk bilstjora gabba okkur i thad ad syna okkur odyrt flott hotel sem reyndist svo vera skitugasta ruslahola sem undiritadur hefur komid inn a a sinum fjolmorgu lifandi arum. Vid stungum bilstjoran af og roltum a nokkur naerliggjandi hostel sem budu t.d. uppa afslatt af skitalykt og fri skordyr i herbergjunum, vid snobblidid fra islandi thokkudum pent fyrir og gengum ut en veltum thvi svo fyrir okur hvort vid vaerum einfaldlega of miklar pentpiur. Eftir godan gongutur i rigningunni gengum vid inna thetta fina gusthouse (Kamala Guesthouse) a sama pris og hin ogedslegu hostelin voru a, Pool, flatskjar, piluspjald, fritt wifi, fin herbergi og a besta stad fyrir heilar 1200 kr. nottina. Hofum verid her sidan og haft thad rosalega gott seinustu fjora daga. Thaer eru ofaar minningarnar sem vid tokum med okkur fra Chiang Mai. Fyrir utan thad ad hafa gengid um borgina, kynnt okkur menninguna, skodad munka og fl. tha bokudum vid nokkrar aevintyraferdir, skodudum mismunandi aettbalka, medal annars folk sem gengur um med nythunga og stora hringi um halsinn, forum i filaferd, syntum i fossum, riverrafting nidur straumharda a thar sem Anita helt ad vari komid ad endastod i hennar lifi, bamboorafting, jungleflight thar sem madur sveiflar ser a milli trjaa i thvilikri haed sem var algjor snilld. Loks leigdum vid okkur scooter og keyrdum upp i Tiger Kingdom thar sem vid fengum ad fara inn i burin med tigrisdyrunum.
Nu liggur leid okkar til Laos eftir frabaera tima i Chiang Mai, vid munum ferdast med slowboat og gista eina nott a leidinni. En komum med ferdasogu fra thvi seinna :)




















Taelenskar kvedjur Ellert og Anita

3 comments:

Mamma Rut said...

Vaaaaaááááá ....þvílíkt ævintýri hjá ykkur ...eruð þið ekki að grínast!!!
Eins gott að tígrisdýrið beit ekki í rassinn á þér Ellert ;)
Þið eruð ótrúlega flott að láta ekki plata ykkur. Sýnir að þið hafið bein í nefinu elskurnar mínar.
Þetta eru geggjaðar myndir hjá ykkur og ég hlakka til að sjá meira.
loveyouloveyloveyou :)

Bobo said...

Sæl elskurnar, yndislegt að fá að fylgjast með ykkur, frábærar myndir.
Ég sá líka allar myndirnar í dropboxinu.Gaman að heyra frá ykkur þegar þið komið til Laos.

Silla said...

Frábærar myndir af ykkur og endalaust gaman að fylgjast með ævintýraferðum ykkar!