Wednesday, June 20, 2012

Norður Vietnam

Fallegar eyjur, strendur, sol, rigning og flod. Thessi ord lysa okkar upplifun af Nordur Taelandi i stuttu mali.
Lonely Planet bokin benti okkur a goda ferdaskrifstofu i Hanoi sem selur ferdir til Halong Bay a godu verdi. Vid bokudum 3 daga siglingu um Halong Bay med Emmu og James og voru einnig 12 adrir krakkar med okkur a batnum. Fyrsti dagurinn hofst a siglingaferd ad risa storum hellum sem vid skodudum i ca halftima, eftir thad tok vid skemmtileg kajakferd sem gaf okkur betri syn ad fallegu eyjunum. Kvoldinu var svo eitt um bord i batnum med ollum krokkunum. Daginn eftir helt leid okkar til Monkey Island tar sem vid gistum seinni nottina og hofum vid aldrei sed jafn mikla fegurd adur. Hotelid okkar var algjor luxus (Monkey Island Resort), med privat strond, tar sem vid hofdum t.d. adgang ad kajokum og strandblaki. Seinnipartinn lobbudum vid gegnum eyjuna a adra strond til tess ad skoda apana a eyjunni. Tad voru milljon apar ut um allt, mjog thjofottir og grimmir en samt svo mikil krutt. Um kvoldid bordudum vid godan mat, forum i pingpong og billiard. Dagurinn eftir var einn sa skrautlegasti i ferdinni, a heimleid til Hanoi biladi rutan okkar, baturinn okkar tok a stad an skipstjora thar sem vid klestum a annan bat og madur flaug um bord uti sjo med myndavelina sina og iphone-inn! Seinna um kvoldid stigum vid utur rutunni okkar i Hanoi i greeeeeenjandi rigningu og tokum leigubil uppa lestarstod en thar sem ad rigningin breyttist svo i flod med oldugangi uppa maga komst leigubillinn ekki alla leid og thurftum vid bokstaflega ad vada um 1 kilometer uppa lestarstod. Thad var thvi mikill lettir thegar ad konan a lestarstodinni sagdi okkur ad thad vaeru einmitt 2 laus rum um bord sem vid deildum med Emmu og James.
Eftir 12 tima lestarferd vorum vid komin i goda vedrid til Hoi An, bokudum hotel med sundlaug og hentum okkur i solbad :) Vid eyddum svo naestu 4 dogum i thessum litla fallega bae medal annars a strondinni og a vespum. Fengum tho einungis einn solardag svo vid nadum ekki alveg ad njota fallegu strandarinnar eins og vid hefdum viljad.
Akvadum ad sleppa Nha Trang og keyptum okkur flug beint til Ho Chi Minh City med jetstar og var mjog thaeginlegt ad fljuga svona til tilbreytingar og tok ferdin einungis um klukkutima :) Erum nu entha stodd i Ho Chi Minh en mun leid okkar halda til Mui Ne a morgun eda hinn.




































Monday, June 11, 2012

Laos

Nuna er dvolinni i Laos lokid og erum vid nuna komin til Hanoi i Vietnam. Vid akvadum ad taka slow boat til Luang Prabang i Laos fra Chiang Mai og tok su ferd i heildina 3 daga. Ferdin hofst a tvi ad vid vorum sott a hotelid okkar i Chiang Mai og var fyrsta stopp okkar skodunarferd i White Temple. Thadan helt ferdin afram til Houay Xay sem er vid landamaeri Taelands og Laos. Thar sem vid hofdum keypt alla ferdina i einum pakka var buid ad boka fyrir okkur OGEDSLEGASTA hostel Houay Xay. Thad fyrsta sem blasti vid okkur var thusundfaetla, fullt af rummpoddum og gargandi edlur i loftinu. Vid letum okkur hafa thetta og heldum af stad i batinn morguninn eftir. I batnum kynntumst vid medal annars yndislegu pari fra Irlandi og Englandi (Emma og James) og hofum vid ferdast med theim sidan. Eftir 7 tima siglingu komum vid a stad sem heitir Pakbeng og var thar litill strakur sem reif af okkur toskurnar, bar thaer upp litla brekku og heimtadi svo ad fa pening. Vid gafum honum tvo kodda og sma pening sem gerdi hann mjog gladann. Folkid i Pakbeng var allt snar bilad, allir ad bjoda okkur opium og alls konar dop. Daginn eftir tok 9 tima sigling vid og vorum tha loksins komin til Luang Prabang eftir thad. Luang Prabang er litill og skemmtilegur smabaer thar sem allt lokar klukkan 11 a kvoldin nema keiluholl sem allir fara i eftir ad barirnir loka. Daginn eftir ad vid komum forum vid med TukTuk i mega nice sundlaug thar sem vid vorum i nokkra tima. Forum sidan ad synda i fossum daginn eftir thar sem Anita var bitin af blodsugu og voru einnig i vatninu litlir fiskar sem nortudu i mann. Til thess ad komast sidan til Vietnam pontudum vid okkur rutuferd i stadinn fyrir ad fljuga til ad spara okkur pening. Madurinn sem reyndi ad selja okkur ferdina sagdi ad thetta myndi taka 10 tima med rutunni en hann taladi svo lelega ensku ad vid akvadum ad fara eitthvert annad. Forum a nyja ferdaskrifstofu og their sogdu okkur ad thetta vaeru 24 timar og ad thad myndi vera klosett i rutunni. Vid bokudum hja theim og neinei thad voru engin klosett, thetta voru 30 timar, hann stoppadi 3 til thess ad leyfa okkur ad pissa og thetta var ekki ferdaskrifstofa heldur voru their ad smygla dopi yfir landamaerin. Eftir thessa hraedinlegu rutuferd bokudum vid nice herbergi i Hanoi thar sem vid erum buin ad vera i einn dag. A morgun heldur sidan leid okkar til Halong Bay med Emmu og James thar sem vid aetlum ad sigla i 3 daga.

                                                               Hluti af White Temple

                                 Emma og James med litlu stelpunni sem "stal" iphoneinum hans James